Sly Stone er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2025 08:33 Sly Stone á Grammy-tónlistarhátíðinni árið 2006. AP Bandaríski tónlistarmaðurinn Sly Stone, sem fór fyrir fönksveitinni Sly and the Family Stone, er látinn, 82 ára að aldri. Fjölskylda Stone staðfesti andlátið í yfirlýsingu í gær, en hann hafði meðal annars glímt við lungnasjúkdóm um nokkurt skeið. „Sly var stórbrotin persóna, einstakur brautryðjandi og sannur frumkvöðull sem endurskilgreindi landslag popp-, fönk- og rokktónlistar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kom fram að einstök lög hafi óneitanlega haft mikil áhrif á heiminn. Stone byrjaði tónlistarferilinn sem plötusnúður í San Francisco en sló svo í gegn á sjöunda og áttunda áratugnum. Sly Stone hét Sylvester Stewart réttu nafni og söng gospeltónlist með systkinum sínum sem barn. Hann átti síðar eftir að stofna sveitina Sly and the Family Stone, en meðal liðsmanna sveitarinnar voru bræður Sly. Sveitin spilaði upphaflega gospeltónlist en fór síðar að spila fönk. Eitt vinsælasta lag sveitarinnar var Dance to the Music frá árinu 1967, en tveimur árum síðar var sveitin í hópi þeirra sem tróð upp á hinni goðsagnakenndu Woodstock-tónlistarhátíð. Áttundi áratugurinn einkenndist af innbyrðis deilum liðsmanna sveitarinnar og hélt Sly Stone áfram að koma fram einn síns liðs. Sly and the Family Stone var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 1993. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fjölskylda Stone staðfesti andlátið í yfirlýsingu í gær, en hann hafði meðal annars glímt við lungnasjúkdóm um nokkurt skeið. „Sly var stórbrotin persóna, einstakur brautryðjandi og sannur frumkvöðull sem endurskilgreindi landslag popp-, fönk- og rokktónlistar,“ sagði í yfirlýsingunni. Kom fram að einstök lög hafi óneitanlega haft mikil áhrif á heiminn. Stone byrjaði tónlistarferilinn sem plötusnúður í San Francisco en sló svo í gegn á sjöunda og áttunda áratugnum. Sly Stone hét Sylvester Stewart réttu nafni og söng gospeltónlist með systkinum sínum sem barn. Hann átti síðar eftir að stofna sveitina Sly and the Family Stone, en meðal liðsmanna sveitarinnar voru bræður Sly. Sveitin spilaði upphaflega gospeltónlist en fór síðar að spila fönk. Eitt vinsælasta lag sveitarinnar var Dance to the Music frá árinu 1967, en tveimur árum síðar var sveitin í hópi þeirra sem tróð upp á hinni goðsagnakenndu Woodstock-tónlistarhátíð. Áttundi áratugurinn einkenndist af innbyrðis deilum liðsmanna sveitarinnar og hélt Sly Stone áfram að koma fram einn síns liðs. Sly and the Family Stone var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 1993.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira