Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2025 10:32 Björn Stefánsson, Bjössi í Mínus, er ný rödd Sýnar. Vísir/Vilhelm Leikarinn Björn Stefánsson er ný rödd Sýnar. Hann mun því tala fyrir vörumerkið í auglýsingum, dagskrártilkynningum og símasvara fyrirtækisins. Hann tekur við hlutverkinu af sjálfum Björgvini Halldórssyni og því feta í ansi stór fótspor. Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira