Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2025 20:31 Heimavöllur Auckland City heitir Freyberg Field og getur mest tekið við 3500 áhorfendum. Vísir/Getty Images HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlaðar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira