Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 10:45 Mathys Tel er tvítugur sóknarmaður sem hefur verið hjá Bayern Munchen síðan 2022. Shaun Brooks - CameraSport via Getty Images Thomas Frank er nýtekinn við störfum hjá Tottenham og hefur nú klófest fyrsta leikmanninn, hinn tvítuga Mathys Tel frá Bayern Munchen, sem var að láni hjá félaginu frá því í janúar. Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða. Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn