Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 10:45 Mathys Tel er tvítugur sóknarmaður sem hefur verið hjá Bayern Munchen síðan 2022. Shaun Brooks - CameraSport via Getty Images Thomas Frank er nýtekinn við störfum hjá Tottenham og hefur nú klófest fyrsta leikmanninn, hinn tvítuga Mathys Tel frá Bayern Munchen, sem var að láni hjá félaginu frá því í janúar. Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða. Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Kaupverðið er talið vera 35 milljónir evra, plús 10 milljónir í árangurstengdum greiðslum. Upphaflega var samkomulag milli félaganna um 55 milljóna evra kauprétt, en fallið var frá því og félögin endursömdu sín á milli. Tel var kynntur sem leikmaður Tottenham snemma í morgun, hann skrifaði undir samning til ársins 2031. We are delighted to announce the permanent signing of Mathys Tel from Bayern Munich on a contract that will run until 2031 ✍️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 15, 2025 Tel var lánsmaður í liði Tottenham frá því í janúar, tók þátt í alls tuttugu leikjum og skoraði þrjú mörk. Hann var hluti af liðinu sem vann Evrópudeildina í vor og batt enda á sautján ára bið Tottenham eftir titli. Ange Postecoglou þjálfaði Tottenham þá en var látinn fara fljótlega eftir tímabilið. Thomas Frank tók við hans störfum og hefur nú fest fyrstu kaupin. Tel spilaði 83 leiki á sínum tíma hjá Bayern og gerðist yngsti markaskorari í sögu félagsins þegar hann skoraði eitt af fimm mörkum í stórsigri gegn Viktoria Köln í ágúst 2022. Aðeins 17 ára og 126 daga gamall. Hann á að baki átta leiki fyrir u21 árs landslið Frakklands og er hluti af hópnum sem tekur nú þátt í Evrópumóti u21 árs landsliða.
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira