Nýja lið Sveindísar Jane gaf öllum innflytjendatreyjur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 09:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City en leikmenn liðsins vöktu um helgina athygli á slæmri stöðu innflytjenda í Los Angeles. Getty/@justwomenssports Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City FC en tímabilið í Bandaríkjunum er nú í fullum gangi. Nýja liðið kom sér í fréttirnar með því að blanda sér í pólitíkina í Bandaríkjunum um helgina. Sveindís er enn í sumarfríi enda tímabilinu hennar nýlokið í Þýskalandi. Hún mun síðan spila með nýja liði sínu seinna í sumar. Um helgina mætti Angel City liði North Carolina Courage í NWSL deildinni og fyrir leikinn blönduðu leikmenn og starfsmenn þess sér í heitasta pólitíska málið í Bandaríkjunum. Leikmenn hituðu nefnilega upp í sérstökum upphitunartreyjum til stuðnings innflytjendum í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Donald Trump Bandarikjaforseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum í landinu en hörð mótmæli hófust í Los Angeles eftir að sérsveit fór að safna saman fólki í borginni. Trump brást illa við mótmælunum og sendi hermenn á staðinn þvert gegn vilja fylkisstjóra Kaliforníu. Angel City hafði áður lýst yfir áhyggjum sínum og sorg yfir kringumstæðunum sem margir borgarbúar þurfa að ganga í gegnum vegna aðgerða útlendingasérsveitar Trumps. Yfirlýsing á samfélagsmiðlum var þó bara fyrsta skrefið. Angel City vakti enn frekari athygli á málefninu og mikilvægi þess á síðasta leik liðsins. Á bolunum stóð „Immigrant City Football Club“ eða „Fótboltafélag innflytjenda“. Aftan á honum stóð síðan „Los Angeles is for Everyone“ á bæði ensku og spænsku sem á íslensku er: „Los Angeles borg er fyrr alla“. Félagið dreifði einnig alls tíu þúsund treyja til stuðningsmanna sinna. Bolirnir biðu í sætunum þegar fólkið mætti á völlinn. View this post on Instagram A post shared by Angel City FC (@weareangelcity) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Sveindís er enn í sumarfríi enda tímabilinu hennar nýlokið í Þýskalandi. Hún mun síðan spila með nýja liði sínu seinna í sumar. Um helgina mætti Angel City liði North Carolina Courage í NWSL deildinni og fyrir leikinn blönduðu leikmenn og starfsmenn þess sér í heitasta pólitíska málið í Bandaríkjunum. Leikmenn hituðu nefnilega upp í sérstökum upphitunartreyjum til stuðnings innflytjendum í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Donald Trump Bandarikjaforseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum í landinu en hörð mótmæli hófust í Los Angeles eftir að sérsveit fór að safna saman fólki í borginni. Trump brást illa við mótmælunum og sendi hermenn á staðinn þvert gegn vilja fylkisstjóra Kaliforníu. Angel City hafði áður lýst yfir áhyggjum sínum og sorg yfir kringumstæðunum sem margir borgarbúar þurfa að ganga í gegnum vegna aðgerða útlendingasérsveitar Trumps. Yfirlýsing á samfélagsmiðlum var þó bara fyrsta skrefið. Angel City vakti enn frekari athygli á málefninu og mikilvægi þess á síðasta leik liðsins. Á bolunum stóð „Immigrant City Football Club“ eða „Fótboltafélag innflytjenda“. Aftan á honum stóð síðan „Los Angeles is for Everyone“ á bæði ensku og spænsku sem á íslensku er: „Los Angeles borg er fyrr alla“. Félagið dreifði einnig alls tíu þúsund treyja til stuðningsmanna sinna. Bolirnir biðu í sætunum þegar fólkið mætti á völlinn. View this post on Instagram A post shared by Angel City FC (@weareangelcity)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira