Búinn að græða 149 milljónir á því að setja heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 16:31 Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis fagnar síðasta heimsmeti sínu með áhorfendum. Hann sló þá heimsmetið í fyrst sinn á heimavelli. Getty/Maja Hitij Svíinn Armand „Mondo“ Duplantis virðist nánast getað bætt heimsmetið í stangarstökki þegar hann vill en Svíinn er líka með peningavit þegar kemur að því að bæta heimsmetið. Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í tólfta sinn um síðustu helgi þegar hann fór yfir 6,28 metra á heimavelli í Stokkhólmi. Duplantis sló metið um einn sentimetra frá því að hann fór yfir 6,27 metra í lok febrúar. Duplantis hefur örugglega getað stokkið mun hærra á síðustu árum en hækkar sig þó bara um einn sentimetra í einu. Ástæðan er að hann fær hundrað þúsund dollara bónus frá mótshöldurum fyrir að bæta heimsmetið en það gera um 12,4 milljónir íslenskar krónur. Það þýðir jafnframt að hann er búinn að græða 1,2 milljónir dollara eða 149 milljónir króna á því að bæta heimsmetið tólf sinnum frá árinu 2020. Duplantis fer sömu leið og Sergey Bubka gerði á sínum tíma. Bubka var einnig yfirburðamaður og sló heimsmetið sautján sinnum frá 1984 til 1994. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en flestir eru sannfærðir um að hann hefði farið mun hærra ef hann hefði ekki bara hækkað um einn sentimetra í einu. Það verður því fróðlegt að sjá hversu hátt Duplantis kemst. Það er ekki eins og það sé einhver á hælum hans því fáir eru að fara yfir sex metrana. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti