Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:30 Coco Gauff fagnar hér sigri á Opna franska meistaramótinu en bak við hana má sjá Aryna Sabalenka svekkta eftir tapið. Getty/Julian Finney Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis) Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis)
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira