Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 15:45 Sam Bennett hjá Florida Panthers fagnar með Stanley bikarinn eftir sigur liðsins. Getty/Christian Petersen Florida Panthers varð í nótt NHL-meistari í íshokkí annað árið í röð. Stanley-bikar íshokkísins virðist hreinlega elska Flórída Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers) Íshokkí Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers)
Íshokkí Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira