Málaði loftið í lit sem minnir á skólajógúrt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2025 07:01 Linda Jóhannsdóttir hönnuður fór yfir nýjustu tískustraumana í innanhússhönnun í Íslandi í dag. Vísir Það er alltaf gaman að fá nýjar skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið. Linda Jóhannsdóttir myndlistarkona og hönnuður hefur innréttað margar íbúðir og hús þar sem hún fer iðulega ótroðnar slóðir. Samfélagsmiðlastjarnan og frumkvöðullinn Elísabet Gunnarsdóttir er með óvenjulegt hvítt gólf heima hjá sér í fallegu húsi sínu. Vala Matt hitti fagurkerana tvo á heimilum þeirra í Íslandi í dag. Linda stendur í stórum breytingum á nýju heimili sínu eftir að hafa flutt úr nýuppgerðri íbúð á Njálsgötu. Hún segir Völu frá verkefnum sínum. „Ég er rosalega mikið fyrir að endurnýta. Ég kaupi mikið notað sjálf og held að það sé besta leiðin til að vera ekki að menga jafn mikið. Kaupa nýtt og gamalt í bland og bara breyta. Oft þurfum við bara að mála loftið, taka eitthvað í burtu, færa sófann og þá erum við komin með alveg nýtt rými,“ segir Linda. Hún talar mikið fyrir þeim kosti að mála loftin á heimilum, en íbúð hennar við Njálsgötu vakti athygli í Húsum og híbýlum nýlega þar sem hún hafði málað loftin í stofunni og svefnherberginu. „Við máluðum dökkt loft í svefnherberginu, í svona djúpum, ríkum, bleikum, brúnum lit. Svona eins og gamla skólajógúrtið, jarðarberja og súkkulaði. Og fólk tók eftir því, minnti það á það. Af því að litir vekja upp minningar hjá okkur.“ Innlit til Lindu og Elísabetar má sjá hér að neðan. Ísland í dag Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Vala Matt hitti fagurkerana tvo á heimilum þeirra í Íslandi í dag. Linda stendur í stórum breytingum á nýju heimili sínu eftir að hafa flutt úr nýuppgerðri íbúð á Njálsgötu. Hún segir Völu frá verkefnum sínum. „Ég er rosalega mikið fyrir að endurnýta. Ég kaupi mikið notað sjálf og held að það sé besta leiðin til að vera ekki að menga jafn mikið. Kaupa nýtt og gamalt í bland og bara breyta. Oft þurfum við bara að mála loftið, taka eitthvað í burtu, færa sófann og þá erum við komin með alveg nýtt rými,“ segir Linda. Hún talar mikið fyrir þeim kosti að mála loftin á heimilum, en íbúð hennar við Njálsgötu vakti athygli í Húsum og híbýlum nýlega þar sem hún hafði málað loftin í stofunni og svefnherberginu. „Við máluðum dökkt loft í svefnherberginu, í svona djúpum, ríkum, bleikum, brúnum lit. Svona eins og gamla skólajógúrtið, jarðarberja og súkkulaði. Og fólk tók eftir því, minnti það á það. Af því að litir vekja upp minningar hjá okkur.“ Innlit til Lindu og Elísabetar má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira