Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 15:30 Girðingin brotnaði og fólk féll fram af efri hluta stúkunnar með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir slösuðust. Twitter Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata. Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata.
Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira