Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 06:00 Favour Ofili keppti fyrir Nígeríu á ÓL 2024 í París en vill keppa fyrir Tyrkland á ÓL í Los Angeels 2028. Getty/Sam Barnes Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn