Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:30 Tia-Clair Toomey er mögnuð íþróttakona sem hefur ekki sagt sitt síðasta í CrossFit heiminum. Getty/Robert Cianflone Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira