Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:30 Tia-Clair Toomey er mögnuð íþróttakona sem hefur ekki sagt sitt síðasta í CrossFit heiminum. Getty/Robert Cianflone Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Sjá meira
Toomey hefur nú tilkynnt að hún ætli að vera með á heimsleikunum í CrossFit í haust. Hún hafði tryggt sér þátttökurétt en sögusagnir voru um að hún ætlaði samt ekki að vera með. Skilaboðin voru stutt og skýr: „Sjáumst í Albany,“ sagði Toomey en heimsleikarnir vara þar fram í ár. Toomey er ríkjandi heimsmeistari en hún vann titilinn í sjöunda sinn fyrir ári síðan þá fjórtán mánuðum eftir að hafa eignast dótturina Willow. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það stenst enginn samanburð við hana í CrossFit heiminum en ef við horfum til NFL-deildarinnar þá vann Tom Brady sjö hringi á sínum ótrúlega ferli. Í ágúst gæti Toomey unnið sinn áttunda heimsmeistaratitil sem er ótrúlegur árangur. Áður en sigurgangan hófst þá endaði hún tvisvar í öðru sæti á eftir okkar Katrínu Tönju Davíðsdóttur en það var 2015 og 2016. Árið 2017 vann Toomey sinn fyrsta heimsmeistaratitil og vann hann síðan sex ár í röð eða allt þar til að hún varð ófrísk. Þá missti hún úr eitt ár (2023) en kom til baka eftir barnsburðinn og vann einn heimsmeistaratitil í viðbót haustið 2014. Það hefur enginn unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit og enginn hefur unnið sjö titla alls. Næstu konur á eftir henni eru einmitt Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir með tvo heimsmeistaratitla. Metið hjá körlunum eru fimm titlar í röð og fimm itlar alls (Mathew Fraser). Hann sló þá met Rich Froning Jr. (fjórir titlar í röð) en Toomey tók síðan metið af honum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Sjá meira