Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 06:30 Stefán Teitur Þórðarson, hér til hægri, er á myndum á miðlum Preston North End þar sem nýju styrktaraðilarnir eru kynntir til leiks. @pnefcofficial Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial)
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira