„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 19:30 Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Ísold Sævarsdóttir, Sæmundur Ólafsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Ívar hljóp fyrsta sprett, svo Guðbjörg Jóna, þá Sæmundur og Ísold hljóp svo lokasprettinn. @icelandathletics Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira