Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Árni Sæberg skrifar 27. júní 2025 16:57 Akademias, sem aðstoðar vinnustaði með rafræna fræðslu hefur ráðið Bjarna Ingimar Auðarson sem rekstrarstjóra Avia. Avia er hugbúnaður sem býr yfir þrefaldri virkni: fræðslukerfi, samskiptakerfi og innranet. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Bjarni komi til Akademias með yfir tveggja áratuga reynslu úr stjórnunarstörfum tengdum hugbúnaðargerð, stafrænum umbreytingum og rekstri tæknifyrirtækja. Hann muni leiða daglegan rekstur Avia hjá Akademias, stýra þróun og útfærslu lausna og fara fyrir sjö manna tækniteymi. „Bjarni er öflug viðbót við teymið okkar. Avia hefur verið í mjög örum vexti og við leituðum því að leiðtoga sem bæði skilur tækni og rekstur. Bjarni hefur einstaka innsýn inní hvoru tveggja. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur sameinað fólk, straumlínulagað flókin kerfi og komið hugmyndum í framkvæmd,“ er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias. Áður en hann hóf störf hjá Akademias hafi Bjarni leitt þróun alþjóðlegs fræðslukerfis fyrir tæknigreinar, stýrt umfangsmiklum stafrænum umbótaverkefnum og innleiðingu viðskiptakerfa og gagnavöruhúsa. Hann hafi einnig stofnað og komið að uppbyggingu ýmissa sprotafyrirtækja. „Við stöndum á miklum vatnaskilum í þróun á hugbúnaðarlausninni Avia og fræðslulausnum Akademias. Við viljum vera fyrsta val vinnustaða sem vilja nútímavæða þjálfun starfsfólks og Bjarni mun gegna lykilhlutverki á því ferðalagi,“ er haft eftir Guðmundi Arnari. Haft er eftir Bjarna að hann sé spenntur fyrir nýju hlutverki. „Það er sjaldgæft að fá að ganga til liðs við teymi sem hefur bæði metnað og skýra framtíðarsýn. Í dag eru yfir 100 vinnustaðir að nýta lausnina í sínum rekstri og þeim fjölgar mikið í hverjum mánuði. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum og hjálpa Akademias að vaxa og skila enn betri lausnum til viðskiptavina okkar,“ segir Bjarni. Í tilkynningunni segir að Akademias hafi verið stofnað árið 2020 af þeim Guðmundi Arnari Guðmundssyni og Eyþóri Ívari Jónssyni. Hjá Akademias starfi 27 manns við annars vegar stjórnendaskólann og hins vegar Vinnustaðaskólann. Vinnustaðir fái aðgang að yfir 210 rafrænum námskeiðum á Íslensku og fleiri tungumálum, aðgang að fræðsluráðgjöfum sem greina fræðsluþarfir og setja upp fræðsluáætlanir, framleiðslu á klæðskerasniðnum námskeiðum fyrir vinnustaði, til dæmis nýliðafræðslu og öryggisnámskeið en jafnframt Avia fræðslu- og samskiptakerfið. Vistaskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Bjarni komi til Akademias með yfir tveggja áratuga reynslu úr stjórnunarstörfum tengdum hugbúnaðargerð, stafrænum umbreytingum og rekstri tæknifyrirtækja. Hann muni leiða daglegan rekstur Avia hjá Akademias, stýra þróun og útfærslu lausna og fara fyrir sjö manna tækniteymi. „Bjarni er öflug viðbót við teymið okkar. Avia hefur verið í mjög örum vexti og við leituðum því að leiðtoga sem bæði skilur tækni og rekstur. Bjarni hefur einstaka innsýn inní hvoru tveggja. Hann hefur sýnt það í gegnum tíðina að hann getur sameinað fólk, straumlínulagað flókin kerfi og komið hugmyndum í framkvæmd,“ er haft eftir Guðmundi Arnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Akademias. Áður en hann hóf störf hjá Akademias hafi Bjarni leitt þróun alþjóðlegs fræðslukerfis fyrir tæknigreinar, stýrt umfangsmiklum stafrænum umbótaverkefnum og innleiðingu viðskiptakerfa og gagnavöruhúsa. Hann hafi einnig stofnað og komið að uppbyggingu ýmissa sprotafyrirtækja. „Við stöndum á miklum vatnaskilum í þróun á hugbúnaðarlausninni Avia og fræðslulausnum Akademias. Við viljum vera fyrsta val vinnustaða sem vilja nútímavæða þjálfun starfsfólks og Bjarni mun gegna lykilhlutverki á því ferðalagi,“ er haft eftir Guðmundi Arnari. Haft er eftir Bjarna að hann sé spenntur fyrir nýju hlutverki. „Það er sjaldgæft að fá að ganga til liðs við teymi sem hefur bæði metnað og skýra framtíðarsýn. Í dag eru yfir 100 vinnustaðir að nýta lausnina í sínum rekstri og þeim fjölgar mikið í hverjum mánuði. Ég hlakka til að leggja mitt af mörkum og hjálpa Akademias að vaxa og skila enn betri lausnum til viðskiptavina okkar,“ segir Bjarni. Í tilkynningunni segir að Akademias hafi verið stofnað árið 2020 af þeim Guðmundi Arnari Guðmundssyni og Eyþóri Ívari Jónssyni. Hjá Akademias starfi 27 manns við annars vegar stjórnendaskólann og hins vegar Vinnustaðaskólann. Vinnustaðir fái aðgang að yfir 210 rafrænum námskeiðum á Íslensku og fleiri tungumálum, aðgang að fræðsluráðgjöfum sem greina fræðsluþarfir og setja upp fræðsluáætlanir, framleiðslu á klæðskerasniðnum námskeiðum fyrir vinnustaði, til dæmis nýliðafræðslu og öryggisnámskeið en jafnframt Avia fræðslu- og samskiptakerfið.
Vistaskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira