„Mér finnst þetta vera brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:02 Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, á hliðarlínunni í leiknum á móti Benfica í nótt. Getty/Qian Jun Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira