UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 18:00 Leikmenn, stjórnarmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Crystal Palace vita ekki enn hvort liðið fái sæti í Evrópudeildinni. Alex Broadway/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Palace vann sér inn sæti í Evrópudeildinni er liðið fagnaði sigri í FA-bikarnum á síðasta tímabili, en það var fyrsti stóri titill félagsins í sögunni. Allt stefndi því í það að félagið væri á leið í næst stærstu Evrópukeppnina sem í boði er. Palace er hins vegar undir sama eignarhaldi og franska liðið Lyon og félagið má því strangt til tekið ekki taka þátt í sömu keppni. Málið er þó ekki lengur klippt og skorið. Í síðustu viku var Lyon nefnilega dæmt niður um deild vegna slæmrar fjárhagsstöðu og Palace gæti því fengið sæti í Evrópudeildinni. Forráðamenn Lyon hafa hins vegar áfrýjað ákvörðuninni um að liðið verði dæmt niður um deild, en nái félagið þeirri áfrýjun ekki í gegn er liðið til í að gefa Evrópudeildarsætið eftir. UEFA hefur því ákveðið að fresta ákvörðun sinni um hvort Palace fái að taka þátt í Evrópudeildinni þar til niðurstaða er komin í áfrýjunarmál Lyon. Ekki er vitað hversu langan tíma það mál mun taka.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira