Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2025 11:42 Paetongtarn Shinawatra, forsætisráðherra Taílands. Hún var leyst tímabundið frá embættisstörfum. AP/Sakchai Lalit Stjórnlagadómstóll Taílands vék Paetongtarn Shinawatra úr embætti forsætisráðherra vegna ásakaa um að hún hafi brotið siðareglur með símtali við kambódískan embættismann. Paetotongtarn segist ætla að verjast ásökununum. Símtalið umdeilda átti sér stað í miðjum landamæraerjum taílenskra og kambódískra stjórnvalda. Efni þess var lekið og fóru ummæli taílenska forsætisráðherrann um skoðanaglaðan herforingja við kambódíska viðmælanda sinn aðallega fyrir brjóstið á taílenskum íhaldsmönnum. Var Paetongtarn sökuð um að reyna að friðþægja Kambódíumennina. Afgerandi meirihluti stjórnlagadómstólsins greiddi atkvæði með því að víkja forsætisráðherranum tímabundið úr embætti á meðan rannsakað er hvort hann hafi brotið siðareglur með símtalinu. Paetongtarn fékk fimmtán daga til þess að leggja fram greinargerð til að styðja mál sitt. Búist er við því að Suriya Jungrungruangkit, varaforsætisráðherra, verði starfandi forsætisráðherra í fjarveru Paetongtarn. Sjálfur segir forsætisráðherrann að aðeins hafi vakað fyrir honum að verja landið og koma í veg fyrir blóðsúthellingar. „Ég hugsaði aðeins um hvað ætti að gera til að forðast vandræði, hvað ætti að gera til að komast hjá vopnuðum átökum, til að hermenn yrðu ekki fyrir mannfalli,“ sagði Paetongtarn en kambódískur hermaður féll í skotbardaga á landamærunum í lok maí. Föðu og frænku komið frá í valdaránum Paetongtarn er yngsta dóttir Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Bæði Thaksin og Yingluck Shinawatra, frænka Paetongtarn, var steypt af stóli sem forsætisráðherra árið 2006 og 2014 og fóru þau í útlegð í kjölfarið. Thaksin sneri aftur til Taílands fyrir tveimur árum. Hann sætir ákærum fyrir spillingu og að rægja konungsveldið. Taíland Tengdar fréttir Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52 Fangelsisrefsing Thaksins stytt úr átta árum í eitt Konungur Taílands mildaði fangelsisrefsingu Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í dag. Hann þarf nú aðeins að afplána eitt ár af átta ára fangelsisdómi sem hann hlaut. 1. september 2023 10:10 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Símtalið umdeilda átti sér stað í miðjum landamæraerjum taílenskra og kambódískra stjórnvalda. Efni þess var lekið og fóru ummæli taílenska forsætisráðherrann um skoðanaglaðan herforingja við kambódíska viðmælanda sinn aðallega fyrir brjóstið á taílenskum íhaldsmönnum. Var Paetongtarn sökuð um að reyna að friðþægja Kambódíumennina. Afgerandi meirihluti stjórnlagadómstólsins greiddi atkvæði með því að víkja forsætisráðherranum tímabundið úr embætti á meðan rannsakað er hvort hann hafi brotið siðareglur með símtalinu. Paetongtarn fékk fimmtán daga til þess að leggja fram greinargerð til að styðja mál sitt. Búist er við því að Suriya Jungrungruangkit, varaforsætisráðherra, verði starfandi forsætisráðherra í fjarveru Paetongtarn. Sjálfur segir forsætisráðherrann að aðeins hafi vakað fyrir honum að verja landið og koma í veg fyrir blóðsúthellingar. „Ég hugsaði aðeins um hvað ætti að gera til að forðast vandræði, hvað ætti að gera til að komast hjá vopnuðum átökum, til að hermenn yrðu ekki fyrir mannfalli,“ sagði Paetongtarn en kambódískur hermaður féll í skotbardaga á landamærunum í lok maí. Föðu og frænku komið frá í valdaránum Paetongtarn er yngsta dóttir Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Bæði Thaksin og Yingluck Shinawatra, frænka Paetongtarn, var steypt af stóli sem forsætisráðherra árið 2006 og 2014 og fóru þau í útlegð í kjölfarið. Thaksin sneri aftur til Taílands fyrir tveimur árum. Hann sætir ákærum fyrir spillingu og að rægja konungsveldið.
Taíland Tengdar fréttir Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52 Fangelsisrefsing Thaksins stytt úr átta árum í eitt Konungur Taílands mildaði fangelsisrefsingu Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í dag. Hann þarf nú aðeins að afplána eitt ár af átta ára fangelsisdómi sem hann hlaut. 1. september 2023 10:10 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Dóttir Thaksin verður yngsti forsætisráðherra Taílands Taílenska þingið hefur útnefnt Paetongtarn Shinawatra, dóttur milljarðamærings og fyrrverandi leiðtoga landsins, sem næsta forsætisráðherra. Paetongtarn, 37 ára, verður yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins og önnur konan til að gegna embættinu. 16. ágúst 2024 06:52
Fangelsisrefsing Thaksins stytt úr átta árum í eitt Konungur Taílands mildaði fangelsisrefsingu Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í dag. Hann þarf nú aðeins að afplána eitt ár af átta ára fangelsisdómi sem hann hlaut. 1. september 2023 10:10
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent