Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 19:02 Marcus Rashford hefur líklegast spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann klæðist í það minnsta ekki tíunni aftur. Getty/Shaun Botterill Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. Matheus Cunha, sem United keypti fyrir 62,5 milljónir punda frá Wolverhampton Wanderers, verður í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Það er ekki nóg með að Rashford sé búinn að missa tíuna þá er hann líka er einn af fimm leikmönnum United liðsins sem voru beðnir um það að vera lengur í sumarfríi. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Þeir Rashford, Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia eru líklega allir á förum frá United í sumar og þjónustu þeirra er ekki óskað þegar undirbúningatímabilið hefst. Rashford er enn bara 27 ára gamall og var í augum flestra framtíðarstórstjarna félagsins. Hann lenti hins vegar upp á kant við Ruben Amorim þjálfara á síðustu leiktíð og var lánaður til Aston Villa. Leikmennirnir fimm munu þurfa að skila sér til æfinga seinna í júlímánuði takist félaginu ekki að selja þá til annars félags. United ferðast til Chicago í Bandaríkjunum 22. júlí en enska félagið mun spila þrjá æfingarleiki þar. Samkvæmt heimildum ESPN þá vonast Rashford enn til þess að komast il Barcelona og það eru auknar líkur á því eftir að Nico Williams ákvað að vera áfram hjá Athletic Bilbao. Bayern München er líka annar mögulegur framtíðarstaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Matheus Cunha, sem United keypti fyrir 62,5 milljónir punda frá Wolverhampton Wanderers, verður í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Það er ekki nóg með að Rashford sé búinn að missa tíuna þá er hann líka er einn af fimm leikmönnum United liðsins sem voru beðnir um það að vera lengur í sumarfríi. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Þeir Rashford, Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia eru líklega allir á förum frá United í sumar og þjónustu þeirra er ekki óskað þegar undirbúningatímabilið hefst. Rashford er enn bara 27 ára gamall og var í augum flestra framtíðarstórstjarna félagsins. Hann lenti hins vegar upp á kant við Ruben Amorim þjálfara á síðustu leiktíð og var lánaður til Aston Villa. Leikmennirnir fimm munu þurfa að skila sér til æfinga seinna í júlímánuði takist félaginu ekki að selja þá til annars félags. United ferðast til Chicago í Bandaríkjunum 22. júlí en enska félagið mun spila þrjá æfingarleiki þar. Samkvæmt heimildum ESPN þá vonast Rashford enn til þess að komast il Barcelona og það eru auknar líkur á því eftir að Nico Williams ákvað að vera áfram hjá Athletic Bilbao. Bayern München er líka annar mögulegur framtíðarstaður. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn