„Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 5. júlí 2025 09:31 Estevao Willian (vinstri) talar við sína verðandi liðsfélaga. Dario Essugo (miðja) Cole Palmer (hægri) Getty/Darren Walsh Chelsea vann Palmeiras í nótt í 8-liða úrslitum HM-félagsliða 2-1. Liðið frá London er því farið áfram í undanúrslit þar sem þeir munu mæta Fluminense, en Thiago Silva fyrrum leikmaður Chelsea spilar fyrir þá. Leikurinn byrjaði vel fyrir Chelsea þar sem aðalstjarna liðsins Cole Palmer skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu. Palmeiras jafnaði svo leikinn, en það var ungstirnið Estevao Willian sem negldi boltanum upp í innanverða slána, og boltinn endaði í netinu. Estevao, oft kallaður Messinho, er búinn að skrifa undir samning hjá Chelsea. Hann klárar þetta mót fyrir Palmeiras og fer svo til Chelsea, en með þessu marki kynnti hann sig vel fyrir stuðningsmönnum, og verðandi liðsfélögum. Það var síðan á 83. mínútu sem Weverton skoraði sjálfsmark sem kom Chelsea í 2-1. Fullkomið kvöld fyrir Lundúnaliðið, sigur og Estevao skoraði. „Ég er ánægður því við unnum, en ég er líka ánægður því að Estevao skoraði. Þetta var fullkomið kvöld,“ sagði Enzo Maresca þjálfari Chelsea eftir leikinn. „Við ætlum að hjálpa honum að aðlagast, vera hamingjusamur og njóta fótboltans. Við efumst ekki um það að hann verði góður leikmaður fyrir Chelsea,“ sagði Maresca. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel fyrir Chelsea þar sem aðalstjarna liðsins Cole Palmer skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu. Palmeiras jafnaði svo leikinn, en það var ungstirnið Estevao Willian sem negldi boltanum upp í innanverða slána, og boltinn endaði í netinu. Estevao, oft kallaður Messinho, er búinn að skrifa undir samning hjá Chelsea. Hann klárar þetta mót fyrir Palmeiras og fer svo til Chelsea, en með þessu marki kynnti hann sig vel fyrir stuðningsmönnum, og verðandi liðsfélögum. Það var síðan á 83. mínútu sem Weverton skoraði sjálfsmark sem kom Chelsea í 2-1. Fullkomið kvöld fyrir Lundúnaliðið, sigur og Estevao skoraði. „Ég er ánægður því við unnum, en ég er líka ánægður því að Estevao skoraði. Þetta var fullkomið kvöld,“ sagði Enzo Maresca þjálfari Chelsea eftir leikinn. „Við ætlum að hjálpa honum að aðlagast, vera hamingjusamur og njóta fótboltans. Við efumst ekki um það að hann verði góður leikmaður fyrir Chelsea,“ sagði Maresca.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti