Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 10:31 Ísold Sævarsdóttir og Aron Ingi Sævarsson. fyrir hlaupin en við höfum enn ekki fengið opinbera sönnun fyrir því að hann hafi hoppað í sjóinn. @isoldsaevars FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. Hin átján ára gamla Ísold Sævarsdóttir vann 400 metra grindahlaup kvenna en hún kom í mark á nýju mótsmeti og setti um leið nýtt Íslandsmet í aldursflokki 18 til 19 ára stúlkna. Ísold kom í mark á 59,76 sekúndum. Þessi tími hennar Ísoldar er vel undir lágmarki fyrir Evrópumeistaramót U20 sem fram fer seinna í sumar, en hún er þegar komin með lágmark í sjöþraut. @isoldsaevars Ísold var kokhraust fyrir hlaupið og var til í veðmál við liðsfélaga sinn í FH-liðinu, Aron Inga Sævarsson. Aron Ingi hljóp einmitt 400 metra grindahlaup fyrir karlalið FH. Þau lögðu undir að sá sem kæmi í mark á lakari tíma þyrfti að hoppa út í sjó. Ísold hljóp eins og áður sagði á 59,76 sekúndum eða næstum því tveimur sekúndum hraðar en Aron sem kom í mark á 61,73 sekúndum. Þetta var samt persónulegt met hjá Aroni en hann átti bara ekki möguleika á móti hinni ótrúlegu Ísold. Skilaboðin voru einföld eftir hlaup: Ísold sigrar!! Aron út í sjó. Þau gátu líka bæði fagnað með liðsfélögum sínum eftir keppni. FH-ingar urðu bikarmeistarar með 164 stig en í öðru sæti var lið ÍR með 159 stig og í því þriðja var lið Fjölnis/UMSS með 139 stig. FH-ingar sigruðu bæði stigakeppni kvenna og karla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Hin átján ára gamla Ísold Sævarsdóttir vann 400 metra grindahlaup kvenna en hún kom í mark á nýju mótsmeti og setti um leið nýtt Íslandsmet í aldursflokki 18 til 19 ára stúlkna. Ísold kom í mark á 59,76 sekúndum. Þessi tími hennar Ísoldar er vel undir lágmarki fyrir Evrópumeistaramót U20 sem fram fer seinna í sumar, en hún er þegar komin með lágmark í sjöþraut. @isoldsaevars Ísold var kokhraust fyrir hlaupið og var til í veðmál við liðsfélaga sinn í FH-liðinu, Aron Inga Sævarsson. Aron Ingi hljóp einmitt 400 metra grindahlaup fyrir karlalið FH. Þau lögðu undir að sá sem kæmi í mark á lakari tíma þyrfti að hoppa út í sjó. Ísold hljóp eins og áður sagði á 59,76 sekúndum eða næstum því tveimur sekúndum hraðar en Aron sem kom í mark á 61,73 sekúndum. Þetta var samt persónulegt met hjá Aroni en hann átti bara ekki möguleika á móti hinni ótrúlegu Ísold. Skilaboðin voru einföld eftir hlaup: Ísold sigrar!! Aron út í sjó. Þau gátu líka bæði fagnað með liðsfélögum sínum eftir keppni. FH-ingar urðu bikarmeistarar með 164 stig en í öðru sæti var lið ÍR með 159 stig og í því þriðja var lið Fjölnis/UMSS með 139 stig. FH-ingar sigruðu bæði stigakeppni kvenna og karla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira