Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:31 Filip Ivic er án félags eftir að hafa drifið sig á tónleika hjá mjög umdeildum manni. Getty/Goran Stanzl Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball) Króatía Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball)
Króatía Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira