Everton búið að finna sinn Peter Crouch Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 15:00 Thierno Barry fagnar einu marka sinna með Villarreal á síðustu leiktíð. Getty/Ivan Terron Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira