„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Aron Guðmundsson skrifar 9. júlí 2025 11:32 Elísabet Gunnarsdóttir er landsliðsþjálfari belgíska landsliðsins sem tekur þátt á komandi Evrópumóti í fótbolta í Sviss. Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. „Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Mér finnst þetta bara geggjað,“ segir Elísabet í viðtali við íþróttadeild Sýnar um landsliðsþjálfarastarfið. Ég þarf stundum að minna sjálfa mig á að þetta er það sem að manni dreymdi um þegar að maður var yngri. Það var að vera akkúrat í þessum sporum. Ég hef oft hugsað á leiðinni hvort ég hefði átt að gera þetta fyrr eða bíða með það. Hugsaði að ég ætti að verða landsliðsþjálfari þegar að ég væri orðin gráhærð. Mér finnst þetta bara ótrúlega gaman, mikil áskorun og ótrúlega lærdómsríkt. Gaman að vinna með metnaðarfullum leikmönnum sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar í því að vinna fyrir þjóðina.“ Klippa: „Þetta er það sem að manni dreymdi um“ Elísabet hafði fyrir haslað sér völl sem þjálfari fyrirliða, til að mynda Kristianstad í Svíþjóð. En á landsliðsþjálfarastarfið betur við hana heldur en félagsliða? „Mér finnst bæði jafn skemmtilegt og ætla ekkert að útiloka það að þjálfa félagslið aftur. Í augnablikinu er ég bara að læra svo mikið á því að vera í þessu. Svo mörg móment þar sem ég hélt ég væri betri í því sem að ég er að gera en sé að ég er ekki nógu góð í. Svo eru önnur móment þar sem að ég sé okkur ráða við hlutina. Fyrir mér er þetta starf pínulítið eins og að byrja nýjan feril og mér finnst margar opnar dyr ef ég lít inn í framtíðina.“ Viðtalið við Elísabetu í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Þar fer hún yfir áskoranirnar með Belgíu, yfirstandandi Evrópumót, íslenska landsliðið og margt fleira. Viðtalið má einnig nálgast í hlaðvarpsformi hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Belgía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira