Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 16:24 Begur lagði af stað á mánudag. Skjáskot/Instagram Íslenskur slökkviliðsmaður gengur nú 465 kílómetra frá Goðafossi að Gróttuvita til að vekja athygli á andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Hann er kominn á þriðja dag af tólf, hefur lokið 87 kílómetrum en áttar sig nú á því að hann klári þetta ekki einn síns liðs. „Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi. Góðverk Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
„Ég vil nýta styrk minn og úthald til að vekja athygli á málefni sem skiptir miklu máli,“ er haft eftir Bergi Vilhjálmssyni, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanni, í fréttatilkynningu frá Píeta en Bergur lagði af stað frá Goðafossi á mánudag með 100 kg kerru í eftirdragi og hyggst ekki stoppa fyrr en hann nær að Gróttuvita. Þetta gerir hann til vitundarvakningar andlegri heilsu og sjálfsvígsforvörnum. Auk þess gengur hann til styrktar Píeta-samtökunum og til að sýna fram á mikilvægi þess að biðja um hjálp. Gangan ber nafnið „Skrefið fyrir vonina“. View this post on Instagram A post shared by Skrefið fyrir Píeta samtökin 💛 (@skrefid2025) „Enginn ætti að þurfa að kljást við myrkrið einn,“ bætir göngugarpurinn við í tilkynningunni. „Ef þetta verkefni getur hjálpað einni manneskju að sjá að hún er ekki ein, það sé alltaf von og það sé hægt að leita sér hjálpar, þá hefur það skilað árangri. Og nú getur almenningur fylgst með ferðum Bergs, sem hefur nú á þriðja degi göngunnar klárað 87 kílómetra, eða um einn fimmta af heildarvegalengdinni. Hér er hægt að sjá hvert Bergur er kominn. Hann kveðst þó hafa áttað sig á að hann þurfi hjálp til að ljúka verkefninu. Bergur gengur einn með vistir sínar og búnað, en hann er þó ekki einn í þessu átaki. Tökulið fylgir honum alla leið og vinnur að heimildarmynd um verkefnið: Að hlusta, hjálpa og opna umræðuna. Upplýsingar um hvernig leggja megi Bergi lið má finna á vef Píeta. Þetta er ekki fyrsta slíka uppátæki Bergs en í fyrra gekk hann 100 kílómetra með 100 kílóa sleða í eftirdragi.
Góðverk Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira