Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2025 14:37 Jóna Elísabet er á leið til Spánar í endurhæfingu, þar sem hún ætlar að fá kraftinn í fingurna á ný. Vísir Jóna Elísabet Ottesen lamaðist fyrir neðan bringu eftir bílslys árið 2019. Hún er ákveðin í að fá aftur styrk í hendur og fingur. Þar sem nýjasta tækni við endurhæfingu er ekki aðgengileg hér á landi setur Jóna stefnuna á taugaendurhæfingu á Spáni til að öðlast kraftinn á ný. Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Vala Matt fór í heimsókn til Jónu og spjallaði við Jónu. Eftir bílslysið beið hennar löng endurhæfing á Grensás, þar sem hún varð fyrir vonbrigðum vegna þess að tæki og tól sem henta hennar tilfelli voru ekki fyrir hendi. „Ég sá á Instagram allt sem er til úti í heimi og hvað það er mikil framför í endurhæfingu en var alls ekki til staðar þarna,“ segir Jóna. Hún ákvað því að taka málin í eigin hendur og skipulagði átta vikna ferð til Madrídar á endurhæfingarstöð sem sérhæfir sig í einstaklingsbundinni endurhæfingu, og ýmis tæki og tól sem nýtast henni vel eru fyrir hendi. „Markmiðið mitt er fyrst og fremst að styrkja mig og styrkja hendurnar. Og þó svo að ég er ekki með mátt í fingrunum, þá vonandi með þessari endurhæfingu nýtt þá samt betur. Minni verkir, meiri sjálfstæði með því að geta nýtt hendurnar. En svo er auðvitað langtímamarkmið að geta þjálfað líkamann alveg niður. En það gerist ekki með því að vera einn heima, stirðna og gera ekki neitt. Þannig að ég er rosalega glöð að þetta sé komið í ferli og að þetta sé möguleiki.“ Viðtal Völu Matt við Jónu má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira