Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 14:32 Roony Bardghji fagnar hér sigurmarki sínu á móti Manchester United ásamt íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni sem FCK seldi til Real Sociedad. Getty/ Lars Ronbog Barcelona hefur samið við hinn nítján ára gamla Roony Bardghji sem kemur til félagsins frá FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Bardghji hefur lengi verið í hópi allra efnilegustu leikmanna dönsku deildarinnar en hann kom til FCK frá Malmö árið 2020. Hann er sænskur unglingalandsliðsmaður sem hefur þó ekki enn fengið tækifæri með A-landsliðinu. Stærsta stund Roony Bardghji til þessa á ferlinum var þegar hann skoraði sigurmarkið í 4-3 sigri á Manchester United í Meistaradeildinni árið 2023. Bardghji er nýkominn til baka eftir hnémeiðsli sem hann varð fyrir í apríl í fyrra. Hann sneri aftur eftir þessi krossbandsslit í lok mars. Athygli vekur að Roony Bardghji spilar sömu stöðu og ungstirnið Lamine Yamal eða úti á hægri kanti. Bardghji lék alls 84 leiki fyrir FCK í öllum keppnum og skoraði í þeim fimmtán mörk. Samningur Bardghji við Barcelona er til 30. júní 2029. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Bardghji hefur lengi verið í hópi allra efnilegustu leikmanna dönsku deildarinnar en hann kom til FCK frá Malmö árið 2020. Hann er sænskur unglingalandsliðsmaður sem hefur þó ekki enn fengið tækifæri með A-landsliðinu. Stærsta stund Roony Bardghji til þessa á ferlinum var þegar hann skoraði sigurmarkið í 4-3 sigri á Manchester United í Meistaradeildinni árið 2023. Bardghji er nýkominn til baka eftir hnémeiðsli sem hann varð fyrir í apríl í fyrra. Hann sneri aftur eftir þessi krossbandsslit í lok mars. Athygli vekur að Roony Bardghji spilar sömu stöðu og ungstirnið Lamine Yamal eða úti á hægri kanti. Bardghji lék alls 84 leiki fyrir FCK í öllum keppnum og skoraði í þeim fimmtán mörk. Samningur Bardghji við Barcelona er til 30. júní 2029. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira