Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar 16. júlí 2025 17:00 Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Leví Gunnarsson Mest lesið Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu. Stefán Jón Hafstein Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Halldór 4.10.2025 Halldór Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður og erlendu dómstólarnir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Sjá meira
Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd.
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun
Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk Skoðun