Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2025 09:15 „Við ættum auðvitað alls ekki að nota ljósabekki,“ segir María Heimisdóttir landlæknir. olgabjortthordardottir Landlæknir segir vel koma til greina að banna ljósabekki. Skaðsemi tengd notkun þeirra hefur verið til umræðu undanfarna daga og húðlæknar hafa lagt til blátt bann við notkun ljósabekkja. Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“ Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að þörf sé á átaki gegn notkun ljósabekkja, í raun ætti að banna slíka starfsemi alveg. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur. María Heimisdóttir landlæknir virtist hlynnt bláu banni við ljósabekkjum í viðtali í Bítinu. „Við ættum alls ekki að nota ljós, nota ljósabekki og sérstaklega ekki unglingar og ungt fólk,“ segir María Átján ára aldurstakmark var sett á notkun ljósabekkja árið 2011 og landlæknir segir ekki úr vegi að takmarka aðgengi að ljósabekkjum enn frekar. „Vegna þess hvað þetta er hættulegt, sérstaklega fyrir unga fólkið okkar. Það er á okkar ábyrgð að passa upp á börnin okkar og unga fólkið. Það eru þrjú lönd sem hafa bannað þetta alveg, Brasilía, Ástralía og Íran,“ segir María. Hún segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina mæla með því að banna notkun ljósabekkja alveg eða takmarka hana verulega. „Það kemur vel til greina að skoða hvaða frekari aðgerðum við getum beitt. Það yrði þá að vera í samstarfi við embætti Landlæknis, Geislavarnir, húlækna og auðvitað neytendur,“ segir María. Rekstraraðilarnir vilja væntanlega eitthvað segja um þessi mál? „Það er sjálfsagt að hlusta á það líka en vísindin segja okkur alveg söguna, eins og hún Jenna fór vel yfir í viðtalinu.“
Ljósabekkir Heilbrigðismál Embætti landlæknis Krabbamein Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent