Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 14:01 Hugo Ekitike og Omar Marmoush fagna saman marki en Eintracht Frankfurt græddi 160 milljónir evra á sölu þeirra á þessu ári eða meira en 22,8 milljarða íslenskra króna. Getty/Uwe Anspach Eintracht Frankfurt er eiginlega í sérflokki þegar kemur að því að kaupa framherja ódýrt og selja þá síðan fyrir margfalt hærri upphæð nokkrum árum síðar. Nýjasta dæmið um það er salan á franska framherjanum Hugo Ekitike til Englandsmeistara Liverpool. Liverpool mun væntanlega borga þýska félaginu 95 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 13,6 milljarða króna. Frankfurt keypti Ekitike frá Paris Saint-Germain fyrir 16,5 milljónir evra í apríl í fyrra eða nokkrum mánuðum eftir að hann kom til Þýskalands á láni með möguleika á kaupum. Frankfurt græddi því næstum því áttatíu milljónir evra á einu og hálfu ári en Ekitike er langt frá því að vera sá eini. Fyrr á þessu ári seldi Frankfurt Omar Marmoush til Manchester City fyrir áttatíu milljónir evra en Marmoush hafði komið frítt til Frankfurt. Alls hefur Frankfurt fengið 350 milljónir evra í hreinan gróða á sölu á sex framherjum á síðustu sex árum. Það gera fimmtíu milljarðar íslenskra króna í gróða. Lista yfir leikmennina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira
Nýjasta dæmið um það er salan á franska framherjanum Hugo Ekitike til Englandsmeistara Liverpool. Liverpool mun væntanlega borga þýska félaginu 95 milljónir evra fyrir leikmanninn eða 13,6 milljarða króna. Frankfurt keypti Ekitike frá Paris Saint-Germain fyrir 16,5 milljónir evra í apríl í fyrra eða nokkrum mánuðum eftir að hann kom til Þýskalands á láni með möguleika á kaupum. Frankfurt græddi því næstum því áttatíu milljónir evra á einu og hálfu ári en Ekitike er langt frá því að vera sá eini. Fyrr á þessu ári seldi Frankfurt Omar Marmoush til Manchester City fyrir áttatíu milljónir evra en Marmoush hafði komið frítt til Frankfurt. Alls hefur Frankfurt fengið 350 milljónir evra í hreinan gróða á sölu á sex framherjum á síðustu sex árum. Það gera fimmtíu milljarðar íslenskra króna í gróða. Lista yfir leikmennina má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn