Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2025 10:46 Zak Brown segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Christian Horner hafi verið rekinn. Clive Rose/Getty Images Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. Snemma í þessum mánuði bárust fréttir af því að Horner, sem var liðsstjóri og forstjóri Red Bull-liðsins, hefði verið rekinn úr starfi. Fréttirnar bárust sextán mánuðum eftir að upp komst um óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Forráðamenn Red Bull-liðsins hafa ekki enn greint frá ástæðu þess að Horner var rekinn, en Frakkinn Laurent Mekies, sem áður stýrði varaliði Red Bul, Racing Bulls, er tekinn við starfinu. „Ég er kannski hissa á tímasetningunni, en ekki niðurstöðunni,“ sagði Brown í samtali við kanadísku sjónvarpsstöðina TSN. „Það er búið að vera mikið drama undanfarin tvö ár og það virðist ekkert vera að róast. Það er frekar að það sé að aukast, þannig að ég var ekki hissa,“ bætti Brown við. Horner hafði stýrt Red Bull-liðinu frá því að það keppti fyrst í Formúlu 1 árið 2005 og hafði því verið við stjórnvölin í tuttugu ár, lengur en nokkur annar í íþróttinni. Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Snemma í þessum mánuði bárust fréttir af því að Horner, sem var liðsstjóri og forstjóri Red Bull-liðsins, hefði verið rekinn úr starfi. Fréttirnar bárust sextán mánuðum eftir að upp komst um óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Forráðamenn Red Bull-liðsins hafa ekki enn greint frá ástæðu þess að Horner var rekinn, en Frakkinn Laurent Mekies, sem áður stýrði varaliði Red Bul, Racing Bulls, er tekinn við starfinu. „Ég er kannski hissa á tímasetningunni, en ekki niðurstöðunni,“ sagði Brown í samtali við kanadísku sjónvarpsstöðina TSN. „Það er búið að vera mikið drama undanfarin tvö ár og það virðist ekkert vera að róast. Það er frekar að það sé að aukast, þannig að ég var ekki hissa,“ bætti Brown við. Horner hafði stýrt Red Bull-liðinu frá því að það keppti fyrst í Formúlu 1 árið 2005 og hafði því verið við stjórnvölin í tuttugu ár, lengur en nokkur annar í íþróttinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira