Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 15:01 Þessi búningsklefi er ekkert slor. mynd/jets Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum. NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum.
NFL Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira