Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 09:32 Chicharito ætlar að vinna í sjálfum sér. Simon Barber/Getty Images Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur beðist afsökunar á karlrembulegum ummælum sem hann var sektaður fyrir. Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna“ og bað þær um að „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni.“ Eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni og verið sektaður af mexíkóska knattspyrnusambandinu baðst hann svo afsökunar í færslu á Instagram. Hann segir ætlun sína aldrei hafa verið að særa eða móðga. „Ég sé mikið eftir uppnáminu og óþægindunum sem ummæli mín hafa valdið… Ég mun nýta þetta tækifæri til að læra, skilja og vinna í sjálfum mér“ segir Chicharito. View this post on Instagram A post shared by Javier “Chicharito” Hernández (@ch14_) Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði hann fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi. Mexíkó Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira
Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna“ og bað þær um að „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni.“ Eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni og verið sektaður af mexíkóska knattspyrnusambandinu baðst hann svo afsökunar í færslu á Instagram. Hann segir ætlun sína aldrei hafa verið að særa eða móðga. „Ég sé mikið eftir uppnáminu og óþægindunum sem ummæli mín hafa valdið… Ég mun nýta þetta tækifæri til að læra, skilja og vinna í sjálfum mér“ segir Chicharito. View this post on Instagram A post shared by Javier “Chicharito” Hernández (@ch14_) Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði hann fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi.
Mexíkó Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira