Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 20:30 Morgan Gibbs-White, fer ekki fet. Ekki í bili allavega. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest. Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest.
Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira