Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 23:11 Elon Musk og Arnold Schwarzenegger eru meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri Júlíusi til hamingju með heimsmetið. samsett Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Aflraunir Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson)
Aflraunir Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira