Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 08:01 Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall hafa ekki verið miklir vinir í gegnum tíðina. Getty/Dave Kotinsky/James Baylis Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aflraunir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Sjá meira
Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aflraunir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Sjá meira