Árekstur í Öxnadal Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. júlí 2025 15:23 Löng bílaröð hefur myndast á Hringveginum í Öxnadal vegna slyssins. Tveir bílar skullu saman í Öxnadal, rétt hjá Akureyri, um klukkan þrjú í dag. Enginn er talinn hafa slasast alvarlega. Tveggja bíla árekstur varð skammt utan Akureyrar í Öxnadal á þriðja tímanum. Níu voru um borð í bílunum tveimur en að sögn Marons Bergs Péturssonar, varaslökkviliðsstjóra Slökkviliðs Akureyrar er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki í slysinu. Allir níu voru jafnframt fluttir á sjúkrahús þar sem líðan þeirra verður nánar athuguð. Slökkvilið og lögregla hafi viðhaft nokkurn viðbúnað vegna slyssins en betur hafi farið en á horfðist og viðbragðið hafi verið afturkallað að einhverju leyti. Vegurinn um Öxnadal var lokaður um tíma vegna slyssins en búið er að opna umferðina í átt til Reykjavíkur. Uppfært 16:40: Vegurinn er nú opinn. Brak er enn á veginum.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru viðbragðsaðilar mættu viðbragðsaðilar á vettvang um korter yfir þrjú. Rúv greindi fyrst frá. Veist þú meira um málið? Við tökum á móti ábendingum af öllu tagi á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tveggja bíla árekstur varð skammt utan Akureyrar í Öxnadal á þriðja tímanum. Níu voru um borð í bílunum tveimur en að sögn Marons Bergs Péturssonar, varaslökkviliðsstjóra Slökkviliðs Akureyrar er ekki talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki í slysinu. Allir níu voru jafnframt fluttir á sjúkrahús þar sem líðan þeirra verður nánar athuguð. Slökkvilið og lögregla hafi viðhaft nokkurn viðbúnað vegna slyssins en betur hafi farið en á horfðist og viðbragðið hafi verið afturkallað að einhverju leyti. Vegurinn um Öxnadal var lokaður um tíma vegna slyssins en búið er að opna umferðina í átt til Reykjavíkur. Uppfært 16:40: Vegurinn er nú opinn. Brak er enn á veginum.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru viðbragðsaðilar mættu viðbragðsaðilar á vettvang um korter yfir þrjú. Rúv greindi fyrst frá. Veist þú meira um málið? Við tökum á móti ábendingum af öllu tagi á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Veist þú meira um málið? Við tökum á móti ábendingum af öllu tagi á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Samgönguslys Hörgársveit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira