Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 10:02 Magnus Carlsen er margfaldur heimsmeistari í skák og gott gengi hans á mikinn þátt í miklum skákáhuga Norðmanna. Getty/Misha Friedman Norðmenn eru miklir skákáhugamenn en þar hefur frábært gengi heimsmeistarans Magnus Carlsen auðvitað haft mikil áhrif og aukið vinsældir íþróttarinnar mikið meðal Norðmanna. Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur. Skák Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Carlsen hefur orðið fimm sinnum heimsmeistari í skák en hann hefur einnig orðið fimm sinnum heimsmeistari í hraðskák og átta sinnum heimsmeistari í atskák. Þetta frábæra gengi Carlsen hefur ýtt undir mikinn skákáhuga hjá norsku þjóðinni og tölfræðin sýnir það. Nýjustu tölur um fjölda aðganga hjá stærstu skáksíðu heims, Chess.com, sýnir áhuga Norðmanna svart á vítu en um leið einnig mikinn áhuga Íslendinga á skák. Alls eru það 1,4 milljónir Norðmanna sem hafa stofnað aðgang að heimasíðunni þar sem þú getur stundað skák í gegnum netið. Fréttin hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Norska ríkisútvarpið fjallar um tölurnar. Fjöldi skákáhugafólks í Noregi hefur aukist mikið á síðustu árum og hann tekur alltaf mikið stökk í desember og janúar þegar Carlsen er vanalega að keppa á heimsmeistaramótunum. Nú er norski hópurinn á chess.com að nálgast eina og hálfa milljón manns. „Þetta er algjörlega klikkað en á sama tíma kemur þetta mér ekki á óvart,“ sagði Johan-Sebastian Christiansen, norskur stórmeistari í skák, við NRK. Þetta þýðir að 25 prósent norsku þjóðarinnar er að í skák á skáksíðinni. NRK vekur þó um leið athygli á því að þótt að svo margir skákáhugamenn komi frá Noregi þá ná þeir samt ekki íslensku prósentunni. Ísland er með yfir 128 þúsund og fimm hundrað notendur sem hafa aðgang hjá Chess.com en það gerir 33 prósent þjóðarinnar. Það eru líka ótrúlegar tölur.
Skák Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn