Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. júlí 2025 12:49 Tilkynnt var um andlát fólksins á Edition-hótelinu á laugardagsmorgun. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. Eiríkur Valberg fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar segir að rannsóknin sé tímafrek enda unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi, þar sem aðilar málsins voru búsettir, og Frakklandi þar sem þeir höfðu ríkisfang. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Gæsluvarðhald yfir henni rennur út á fimmtudaginn. Eiríkur segist ekki geta tjáð sig um hvort til standi að framlengja gæsluvarðhald yfir henni. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Eiríkur segir samstarfið aðallega felast í upplýsingamiðlun en eðli málsins samkvæmt hægi það á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Írland Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Eiríkur Valberg fulltrúi í rannsóknardeild lögreglunnar segir að rannsóknin sé tímafrek enda unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi, þar sem aðilar málsins voru búsettir, og Frakklandi þar sem þeir höfðu ríkisfang. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Gæsluvarðhald yfir henni rennur út á fimmtudaginn. Eiríkur segist ekki geta tjáð sig um hvort til standi að framlengja gæsluvarðhald yfir henni. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Eiríkur segir samstarfið aðallega felast í upplýsingamiðlun en eðli málsins samkvæmt hægi það á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Írland Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira