Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2025 00:04 Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, skrifaði undir samkomulagið með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra Íslands. Ísland og Palestína hafa gert samstarfssamkomulag sín á milli í kjölfar viljayfirlýsingar fjölda ríkja þar sem Ísrael er hvatt til að samþykkja tveggja ríkja lausnina og kallað er eftir afvopnun Hamas. Arababandalagið, lönd Evrópusambandsins og sautján önnur lönd skrifuðu undir viljayfirlýsinguna á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York um tveggja ríkja lausn. Í kjölfar yfirlýsingarinnar greindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra frá því á Facebook að hún hefði undirritað samstarfssamkomulag milli Íslands og Palestínu sem marki nýjan kafla í tvíhliða samskipum ríkjanna. „Það var mér bæði ánægjulegt og mikilvægt að hitta Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, á þessum áhrifamikla degi og árétta skýran stuðning Íslands við sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínu,“ segir Þorgerður í færslunni. „Hingað til hefur stuðningur Íslands að mestu farið í gegnum fjölþjóðastofnanir á borð við UNRWA – og mun svo áfram verða – en með þessu skrefi færum við samtalið nær og hyggjumst reyna með beinum hætti að stuðla að því að palestínsk stjórnvöld geti eflt sína innviði,“ sagði hún einnig. Sagðist Þorgerður fagna því viljayfirlýsingin væri orðin að veruleika og sagði Ísland tilbúið að byggja ofan á hana með markvissu samstarfi á forsendum Palestínumanna. „Friður byggist á réttlæti. Og réttlátt ríki byggist á traustum stoðum. Þar vill Ísland leggja sitt af mörkum,“ sagði hún að lokum í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Palestína Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Arababandalagið, lönd Evrópusambandsins og sautján önnur lönd skrifuðu undir viljayfirlýsinguna á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York um tveggja ríkja lausn. Í kjölfar yfirlýsingarinnar greindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra frá því á Facebook að hún hefði undirritað samstarfssamkomulag milli Íslands og Palestínu sem marki nýjan kafla í tvíhliða samskipum ríkjanna. „Það var mér bæði ánægjulegt og mikilvægt að hitta Varsen Aghabekian Shahin, utanríkisráðherra Palestínu, á þessum áhrifamikla degi og árétta skýran stuðning Íslands við sjálfstætt og fullvalda ríki Palestínu,“ segir Þorgerður í færslunni. „Hingað til hefur stuðningur Íslands að mestu farið í gegnum fjölþjóðastofnanir á borð við UNRWA – og mun svo áfram verða – en með þessu skrefi færum við samtalið nær og hyggjumst reyna með beinum hætti að stuðla að því að palestínsk stjórnvöld geti eflt sína innviði,“ sagði hún einnig. Sagðist Þorgerður fagna því viljayfirlýsingin væri orðin að veruleika og sagði Ísland tilbúið að byggja ofan á hana með markvissu samstarfi á forsendum Palestínumanna. „Friður byggist á réttlæti. Og réttlátt ríki byggist á traustum stoðum. Þar vill Ísland leggja sitt af mörkum,“ sagði hún að lokum í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Palestína Sameinuðu þjóðirnar Utanríkismál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels