Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:42 Christina Pedersen er svo óvinsæl hjá liðsfélögum sínum að þær neita að æfa með henni. @viborg_hk Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk) Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk)
Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira