Opnun Samverks á Hellu fagnað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. ágúst 2025 21:04 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, sem er verksmiðjustjóri Samverks á Hellu en hann bentir hér á skiltið, sem er komið aftur upp mörgum til mikillar ánægju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Hellu og næsta nágrenni ráða sér vart yfir kæti þessa dagana því glerverksmiðjan Samverk er að opna aftur eftir að hafa verið lokuð síðust mánuði. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný í byrjun ágúst. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969. Fyrirtækið var komið inn í Kambar byggingarvörur en það fyrirtæki fór í gjaldþrot í vor og var verksmiðjunni á Hellu lokað í kjölfarið, eða 1. apríl. Svo gerðist það í byrjun júlí að Finnbogi Geirsson, forstjóri og stofnandi Stjörnublikks í Kópavogi keypti Samverk úr Þrotabúi Kamba. Vélar verksmiðjunnar hafa því verið stopp í nokkra mánuði en nú fara hlutirnir að gerast. Samverks skiltið er aftur komið á húsnæðið við Eyjasand 2 og það styttist óðum að starfsfólk mæti til vinnu. „Þetta eru miklar gleðifréttir og bara mörgum Hellubúum og Sunnlendingum öllum hlýnaði þegar Samverksskiltið kom upp aftur hérna á húsið. Fyrirtækið hefur mikla þýðingu fyrir samfélagið því í ekki stærra samfélagi, sem við búum í þá skipta auðvitað öll störf máli,“ Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, verksmiðjustjóri Samverks á Hellu. Eiríkur Vilhelm segir mjög einmanalegt að ganga um verksmiðjuhús glerverksmiðjunnar þegar engar vélar eru í gangi og engir starfsmenn að vinna en nú sé það allt að fara að breytast. Samverk er í um átta þúsund fermetra húsnæði á Hellu en fyrirtækið var stofnað á staðnum fyrir 56 árum, eða 1969.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eruð þið að undirbúa núna opnunina og gera allt klárt? „Já, nú erum við að undirbúa það, undirbúa vélar og búin að vera frá því að þessi kaup áttu sér stað í byrjun júlí. Við erum líka búin að vera að undirbúa birgðahald og annað. Þannig að þetta lítur bara allt vel út og við hlökkum til að geta farið af stað aftur þriðjudaginn 5. ágúst“, segir Eiríkur kampakátur. Um fimmtán til tuttugu manns munu fá vinnu í verksmiðjunni, sem tekur til starfa á ný 5. ágústMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira