Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 21:55 Þjóðhátíðarnefnd hefur hleypt gestum inn í Herjólfshöllina vegna veðurs. Allir eru velkomnir að koma sér fyrir þar. Erlingur Snær Erlingsson Þjóðhátíðargestum er boðið að koma inn í Herjólfshöllina vegna hvassviðris sem á þó að ganga yfir í nótt. Dagskrá kvöldsins helst óbreytt og enn er fjöldi brekkunni að bíða eftir Stuðlabandið stígi á svið. Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Gul viðvörun er í gildi á Suðurlandi og Þjóðhátíðarnefnd hefur virkjað viðbragðsáætlun sína vegna veðurs og opnað Herjólfshöllina fyrir gestum Þjóðhátíðar í Eyjum. Þar geta gestir leitað skjóls og gist í öruggu meðan gula viðvörun er í gildi. Gert er ráð fyrir að veðrið gangi niður þegar líður á nóttina. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir í samtali við fréttastofu að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem veðrið á að fara versnandi er klukkan nálgast miðnætti. Fólk er ekki enn farið að týnast inn enda aðeins nýlega búið að tilkynna um að höllin sé opin. „Þetta er nú bara rétt að starta,“ segir Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. „Ástandið er fínt eins og er en ég veit ekki hvað verður ef veðrið versnar. En þá getur fólkið komið inn í höll.“ Gestum sé heimilt að koma í höllina með tjöld og annan viðlegubúnað og dvelja þar í nótt. Dagskráin í dalnum heldur enn þá þínu striki og Stuðlabandið var í þann bund að stíga á svið þegar blaðamaður sló á þráðinn hjá Jónasi, sem segir að fjöldi fólks hafi verið í brekkunni að bíða eftir að bandið frumflytti þjóðhátíðarlagið í ár. Gestir séu flestir vel búnir og láti það ekki koma sér á óvart, og að sögn Jónasar er tilefni til að hrósa þeim fyrir það. Þjóðhátíðarnefndin sé ekki óvön slíkum aðstæðum og hafi verið viðbúin að opna íþróttahúsið ef til þess kæmi. Hundruð sjálfboðaliða og viðbragðsaðila standi vaktina og verkefnið snúist fyrst og fremst um að tryggja öryggi gesta. Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Áttu myndir eða myndbönd úr hvassviðrinu í Eyjum eða annars staðar á landinu? Þú mátt endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira