Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2025 20:06 Hilmar og Linda, sem eru á fullu á Borg um helgina að spila á harmonikkurnar sínar og fara létt með það. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil stemning er á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi um helgina en þar er stór hópur fólks komin saman til að taka þátt í harmonikkuhátíð, sem kallast „Nú er lag“. Spilað er í tjöldum á daginn og svo eru dansleikir á kvöldin í félagsheimilinu. Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin með sérstakri hljómsveit og þar er ekkert gefið eftir á dansgólfinu, það er dansað og dansað. Maður sér að það er heilmikil stemning hérna? „Já heil mikil stemning og það er alls staðar þar sem harmonikkan ræður ríkjum. Harmonikan er í sókn, sem betur fer enda menningararfur og ég vona að hún verði það áfram,“ segir Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík. Gylfi Björgvinsson, formaður Félags Harmonikuunnenda í Reykjavík hvetur fólk til að koma á Borg og taka þátt í hátíð helgarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gylfir segir að allir séu hjartanlega velkomnir á Borg um helgina. „Já, já og um að gera að taka fram dansskóna og koma og dansa og skemmta sér,“ segir Gylfi. En hvað er það við harmonikuna og tónlistina, sem er svona heillandi? „Það er svo margt, þetta er fjölhæft hljóðfæri. Það er alltaf einhvern tíman fjör þar sem er harmonikka, það er alltaf gaman, er það ekki svoleiðis,“ segir Linda Guðmundsdóttir, harmonikkuleikari frá Finnbogastöðum á Ströndum „Svo er það tóninn, það er engin tónn svona eins og harmonikkan býður upp á. Tónn harmonikkunnar kemur við hjartað,“ segir Hilmar Hjartarson, harmonikkuleikari frá Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi. Það er mikið dansað á Borg um helgina við harmonikkuspil af bestu gerð.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú sér maður ekki oft konu spila á harmonikku, hvað segir þú við því Linda? „Já, ég held að við séum í minnihluta ennþá allavega. Þegar ég var að byrja að spila þá var þetta bara mjög fáséð, maður var bara eins og Geirfugl,“ segir hún hlæjandi. Sérstök harmonikku hljómsveit spilar á böllunum á kvöldin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Verslunarmannahelgin Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira