Gott silfur gulli betra en hvað nú? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 08:02 Hvað nú? Marc Atkins/Getty Images Eftir þrjú silfurverðlaun í röð getur Arsenal loks staðið uppi sem Englandsmeistari? Mikel Arteta, þjálfari, getur allavega ekki beðið um mikið meiri tíma enda stýrt liðinu síðan 2019. Arsenal hefur undanfarin þrjú tímabil endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Bæði 2022-23 og 2023-24 var liðið ekki langt frá því að skáka Manchester City en lærisveinar Pep Guardiola kunna að loka mótum og stóðu uppi sem sigurvegarar bæði árin. Á síðustu leiktíð var Arsenal aldrei nálægt Liverpool sem stóð á endanum uppi sem meistari. Lærisveinar Arne Slot voru hins með færir stig en Skytturnar enduðu með árinu áður. Síðan að félagaskiptaglugginn opnaði hefur Arsenal látið til sín taka á markaðnum og ljóst er að markmiðið er einfalt, það er að verða Englandsmeistari. Liðinu vantaði framherja svo Viktor Einar Gyökeres var sóttur frá Sporting Lissabon á fúlgur fjár. Martín Zubamendi er mættur til að þétta miðsvæðið enn frekar. Honum til halds og trausts er Christian Nörgaard, fyrrverandi fyrirliði Brentford. Hægri vængmaðurinn Noni Madueke á að gefa liðinu auka breidd, innan vallar sem utan. Með komu hans ætti Bukayo Saka – langhættulegasti maður liðsins á síðustu leiktíð – að geta fengið hvíld endrum og eins. Miðvörðurinn Cristhian Mosquera er kominn frá Valencia en miðað við hvernig Arteta hefur spilað undanfarið ætti ekki að koma á óvart ef hann myndi enda í bakverði. Þá er markvörðurinn Kepa Arrizabalaga kominn til að veita David Raya félagsskap í markinu. Báðir eru Spánverjar, líkt og markmannsþjálfari liðsins - Iñaki Caña. Dýrustu leikmenn Arsenal síðan Arteta tók við Declan Rice frá West Ham United – 116.6 milljónir evra Kai Havertz frá Chelsea – 75 milljónir evra Zubameni frá Real Sociedad – 70 milljónir evra Gyökeres frá Sporting – 65.8 milljónir evra Noni Madueke frá Chelsea – 56 milljónir evra Ben White frá Brighton & Hove Albion – 58.5 milljónir evra Gabriel Jesus frá Man City – 52.2 milljónir evra Thomas Partey frá Atlético Madríd – 50 milljónir evra Riccardo Calafiori frá Bologna – 45 milljónir evra Jurrien Timber frá Ajax – 40 milljónir evra Oleksandr Zinchenko frá Man City – 35 milljónir evra Fábio Vieira frá Porto – 35 milljónir evra Martin Ödegaard frá Real Madríd – 35 milljónir evra Sem stendur eru fá lið með jafn breiðan og góðan hóp og Arsenal. Arteta hefur fengið að móta liðið algjörlega eftir sínu höfði og nú er að gera eitthvað meira en að næla í silfur. Arsenal sækir Manchester United heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Arsenal hefur undanfarin þrjú tímabil endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Bæði 2022-23 og 2023-24 var liðið ekki langt frá því að skáka Manchester City en lærisveinar Pep Guardiola kunna að loka mótum og stóðu uppi sem sigurvegarar bæði árin. Á síðustu leiktíð var Arsenal aldrei nálægt Liverpool sem stóð á endanum uppi sem meistari. Lærisveinar Arne Slot voru hins með færir stig en Skytturnar enduðu með árinu áður. Síðan að félagaskiptaglugginn opnaði hefur Arsenal látið til sín taka á markaðnum og ljóst er að markmiðið er einfalt, það er að verða Englandsmeistari. Liðinu vantaði framherja svo Viktor Einar Gyökeres var sóttur frá Sporting Lissabon á fúlgur fjár. Martín Zubamendi er mættur til að þétta miðsvæðið enn frekar. Honum til halds og trausts er Christian Nörgaard, fyrrverandi fyrirliði Brentford. Hægri vængmaðurinn Noni Madueke á að gefa liðinu auka breidd, innan vallar sem utan. Með komu hans ætti Bukayo Saka – langhættulegasti maður liðsins á síðustu leiktíð – að geta fengið hvíld endrum og eins. Miðvörðurinn Cristhian Mosquera er kominn frá Valencia en miðað við hvernig Arteta hefur spilað undanfarið ætti ekki að koma á óvart ef hann myndi enda í bakverði. Þá er markvörðurinn Kepa Arrizabalaga kominn til að veita David Raya félagsskap í markinu. Báðir eru Spánverjar, líkt og markmannsþjálfari liðsins - Iñaki Caña. Dýrustu leikmenn Arsenal síðan Arteta tók við Declan Rice frá West Ham United – 116.6 milljónir evra Kai Havertz frá Chelsea – 75 milljónir evra Zubameni frá Real Sociedad – 70 milljónir evra Gyökeres frá Sporting – 65.8 milljónir evra Noni Madueke frá Chelsea – 56 milljónir evra Ben White frá Brighton & Hove Albion – 58.5 milljónir evra Gabriel Jesus frá Man City – 52.2 milljónir evra Thomas Partey frá Atlético Madríd – 50 milljónir evra Riccardo Calafiori frá Bologna – 45 milljónir evra Jurrien Timber frá Ajax – 40 milljónir evra Oleksandr Zinchenko frá Man City – 35 milljónir evra Fábio Vieira frá Porto – 35 milljónir evra Martin Ödegaard frá Real Madríd – 35 milljónir evra Sem stendur eru fá lið með jafn breiðan og góðan hóp og Arsenal. Arteta hefur fengið að móta liðið algjörlega eftir sínu höfði og nú er að gera eitthvað meira en að næla í silfur. Arsenal sækir Manchester United heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira