Lars sendi kveðju til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 10:02 Lars Lagerbäck á hækjum út í garði og svo þegar hann stýrði íslenska landsliðinu í síðasta skiptið á EM 2016. @valurfótbolti/Getty/Michael Regan Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. Lagerbäck fór úr mjaðmarlið, þurfti tafarlaust að fara í aðgerð, og gat því ekki þjálfað í Valsakademíunni í ár. Hann ætlaði þar að þjálfa með Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, og þeir þar með að endurnýja samstarf sitt frá því að þeir komu íslenska landsliðinu í átta liða úrslit á Evrópumótinu. Lars sendi kveðju til Íslands sem birtist á miðlum Valsmanna og sjá má hér fyrir neðan. „Halló allir í Val. Ég vil senda ykkur smá skilaboð frá Svíþjóð,“ byrjaði Lars þar sem hann stóð með hækjurnar sínar á veröndinni fyrir utan húsið sitt. „Þetta er kveðja frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér í formi. Mér þykir það svo leitt að geta ekki komið til Íslands því ég hlakkaði mikið að sjá ykkur öll í Val og líka til að koma aftur til Íslands. Ég ætlað að hitta þar fullt af vinum mínum,“ sagði Lars. „Ég vil koma aftur, kannski á næsta ári eða jafnvel seinna á þessu ári. Ég veit ekki hvernig það verður. Ég hlakka til þess. Ég sendi ykkur öllum bestu kveðjur,“ sagði Lars. „Allir þjálfarar og allir leikmenn í Val. Haldið áfram að leggja ykkur fram við æfingar og vonandi sé ég fullt af leikmönnum úr Val spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni,“ sagði Lars og endaði auðvitað á íslensku: „Áfram Ísland,“ sagði Lars. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira
Lagerbäck fór úr mjaðmarlið, þurfti tafarlaust að fara í aðgerð, og gat því ekki þjálfað í Valsakademíunni í ár. Hann ætlaði þar að þjálfa með Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, og þeir þar með að endurnýja samstarf sitt frá því að þeir komu íslenska landsliðinu í átta liða úrslit á Evrópumótinu. Lars sendi kveðju til Íslands sem birtist á miðlum Valsmanna og sjá má hér fyrir neðan. „Halló allir í Val. Ég vil senda ykkur smá skilaboð frá Svíþjóð,“ byrjaði Lars þar sem hann stóð með hækjurnar sínar á veröndinni fyrir utan húsið sitt. „Þetta er kveðja frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér í formi. Mér þykir það svo leitt að geta ekki komið til Íslands því ég hlakkaði mikið að sjá ykkur öll í Val og líka til að koma aftur til Íslands. Ég ætlað að hitta þar fullt af vinum mínum,“ sagði Lars. „Ég vil koma aftur, kannski á næsta ári eða jafnvel seinna á þessu ári. Ég veit ekki hvernig það verður. Ég hlakka til þess. Ég sendi ykkur öllum bestu kveðjur,“ sagði Lars. „Allir þjálfarar og allir leikmenn í Val. Haldið áfram að leggja ykkur fram við æfingar og vonandi sé ég fullt af leikmönnum úr Val spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni,“ sagði Lars og endaði auðvitað á íslensku: „Áfram Ísland,“ sagði Lars. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Sjá meira