Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2025 08:01 Kristjana átti erfitt með sig í Kop-stúkunni sem trylltur Manchester United stuðningsmaður. Jerzy Dudek gerði agaleg mistök sem veitti Diego Forlán sigurmark á silfurfati. Vísir/Getty Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Kristjana er dóttir Arnars Björnssonar, íþróttafréttamanns á Sýn til fjölda ára, og er sá gallharður Leedsari. Erfitt var að keppa við ást dótturinnar á David Beckham og er Kristjana stuðningsmaður Manchester United. Kristjana þurfti að renna adidas-jakkanum upp í háls og fela United-treyjuna í Kop-stúkunni á Anfield. Sagan af höfuðfatinu fylgdi ekki með.Aðsend „Það eru ótrúlega mörg augnablik sem koma upp í hugann þegar velja á eitt eftirminnilegt augnablik. Ég hef alla tíð verið stuðningsmaður Manchester United, pabbi heldur með Leeds og mamma með Tottenham. Þetta hefur gert það að verkum að við höfum farið á ótal fótboltaleiki saman og upplifað ansi margt!“ Ein ferð stendur upp úr þegar Kristjana fór með föður sínum í gin ljóns; á Anfield í Liverpool, til að sjá leik við Manchester United. Þá þurfti United-stuðningsmaðurinn að fara varlega. „En ég held ég verði að draga fram leik Liverpool og Manchester United á Anfield í desember 2002. Við pabbi fórum þá saman á völlinn en miðarnir voru í Kop,“ „Hann þurfti því að eiga við mig smá samtal áður en við fórum á völlinn og biðja mig um tvennt; renna upp úlpunni (því United-treyjan átti ekki beint heima í þessum sætum) og að fagna ekki mikið ef United skyldi nú skora,“ segir Kristjana. Klippa: Enska augnablikið: Agaleg mistök Dudek „Ég hlýddi þessu að sjálfsögðu. Ég held ég hafi lært 200 ný blótsyrði á þessum eina leik því mistök Jerzy Dudek í marki Liverpool í fyrri hálfleik féllu ekki sérlega vel í kramið hjá sessunautunum. Geggjaður 2-1 sigur niðurstaðan, Diego Forlán var aðal maðurinn og ég var svo bara úlpulaus það sem eftir lifði ferðarinnar.“ Mark Forláns sem réði úrslitum má sjá í spilaranum. Kristjana mun stýra Stóra leiknum á Sýn Sport í vetur þar sem sérstakar útsendingar verða í kringum stærstu leiki vetrarins, til að mynda milli Manchester United og Liverpool. Fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni er á föstudaginn kemur þegar Liverpool fær Bournemouth í heimsókn. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02 Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02 Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Kristjana er dóttir Arnars Björnssonar, íþróttafréttamanns á Sýn til fjölda ára, og er sá gallharður Leedsari. Erfitt var að keppa við ást dótturinnar á David Beckham og er Kristjana stuðningsmaður Manchester United. Kristjana þurfti að renna adidas-jakkanum upp í háls og fela United-treyjuna í Kop-stúkunni á Anfield. Sagan af höfuðfatinu fylgdi ekki með.Aðsend „Það eru ótrúlega mörg augnablik sem koma upp í hugann þegar velja á eitt eftirminnilegt augnablik. Ég hef alla tíð verið stuðningsmaður Manchester United, pabbi heldur með Leeds og mamma með Tottenham. Þetta hefur gert það að verkum að við höfum farið á ótal fótboltaleiki saman og upplifað ansi margt!“ Ein ferð stendur upp úr þegar Kristjana fór með föður sínum í gin ljóns; á Anfield í Liverpool, til að sjá leik við Manchester United. Þá þurfti United-stuðningsmaðurinn að fara varlega. „En ég held ég verði að draga fram leik Liverpool og Manchester United á Anfield í desember 2002. Við pabbi fórum þá saman á völlinn en miðarnir voru í Kop,“ „Hann þurfti því að eiga við mig smá samtal áður en við fórum á völlinn og biðja mig um tvennt; renna upp úlpunni (því United-treyjan átti ekki beint heima í þessum sætum) og að fagna ekki mikið ef United skyldi nú skora,“ segir Kristjana. Klippa: Enska augnablikið: Agaleg mistök Dudek „Ég hlýddi þessu að sjálfsögðu. Ég held ég hafi lært 200 ný blótsyrði á þessum eina leik því mistök Jerzy Dudek í marki Liverpool í fyrri hálfleik féllu ekki sérlega vel í kramið hjá sessunautunum. Geggjaður 2-1 sigur niðurstaðan, Diego Forlán var aðal maðurinn og ég var svo bara úlpulaus það sem eftir lifði ferðarinnar.“ Mark Forláns sem réði úrslitum má sjá í spilaranum. Kristjana mun stýra Stóra leiknum á Sýn Sport í vetur þar sem sérstakar útsendingar verða í kringum stærstu leiki vetrarins, til að mynda milli Manchester United og Liverpool. Fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni er á föstudaginn kemur þegar Liverpool fær Bournemouth í heimsókn. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02 Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02 Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti