Enska augnablikið: AGUERO!! Valur Páll Eiríksson skrifar 14. ágúst 2025 08:00 Mark Aguero sem tryggði titilinn markaði upphaf City-liðsins sem við þekkjum í dag samkvæmt Arnari. Vísir/Getty Enski boltinn fer að rúlla á Sýn Sport á morgun. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson átti erfitt með að velja en frægt sigurmark Sergio Aguero varð fyrir valinu. „Það eru nokkur auðvitað eftirminnileg augnablikin,“ segir Arnar og listar upp nokkur: Fyrsti titill Manchester United í ansi mörg ár, árið 1993. Cantona á Selhurst Park og “when the seagulls follows the trawler” blaðamannafundurinn í kjölfarið. Wenger kemur inn 1997 og breytir deildinni. 99' - Þrennan hjá Manchester United. 2004 - Arsenal Invincibles - fer ósigrað í gegnum mótið. 2005 - José Mourinho, The Special One, kemur með stormi til Bretlands. 2008 - Tímabilið sem Ronaldo verður að markamaskínu, sem virðist engan endi ætla að taka. Ekkert þessara stóru augnablika varð þó fyrir valinu hjá Arnari. Honum rennur seint úr minni sigurmark Sergio Aguero gegn QPR í uppbótartíma vorið 2012 sem tryggði Manchester City fyrsta enska meistaratitilinn á dramatískan hátt í lokaumferð deildarinnar. City hafði verið undir á 89. mínútu en jöfnunarmark Edin Dzeko á þeirri nítugustu og magnað mark Argentínumannsins veittu liðinu titilinn á kostnað Manchester United sem hafði gert sitt og unnið Sunderland í norðrinu. Klippa: Enska augnablikið: Sigurmark Aguero fyrir titlinum „En ég ætla að velja mark Sergio Aguero því það var ekki aðeins skorað á dramatískan hátt á sama tima og United var nánast byrjað að fagna í Sunderland heldur markaði þetta upphaf Manchester City og kynnti þá til leiks sem dóminerandi afl i enskum fótbolta.“ „Ég tengi svo við þetta sem þjálfari að vera með lið sem er að keppa við stóru strákana sem gera allt til þess að halda þér niðri. Þú þarft eitt augnablik til að sýna að þú sért mættur á stóra sviðið til að ekki bara vera með - heldur til að taka við,“ segir Arnar sem þekkir til þess sem þjálfari Víkings, lið sem var í neðri hluta deildarinanr þegar hann tók við þjálfun þess fyrir sumarið 2019. Undir hans stjórn varð Víkingur bikarmeistari fjórum sinnum og Íslandsmeistari tvisvar. „Koma Guardiola 2017 breytti síðan öllum enskum fótbolta til eilífðar. Ekki bara fótboltinn heldur áhrif hans út í þjálfarasamfélagið. Mest stúderaði þjálfari sögunnar, epísk samkeppni við Klopp. Og núna eru fyrrverandi aðstoðarmenn hans að gera góða hluti, líkt og Mikel Arteta og Enzo Maresca.“ Sigurmark Aguero frá 2012 má sjá í spilaranum. Arnar verður sérfræðingur í setti í þáttagerð Sýnar Sport í kringum enska boltann í vetur. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. 13. ágúst 2025 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
„Það eru nokkur auðvitað eftirminnileg augnablikin,“ segir Arnar og listar upp nokkur: Fyrsti titill Manchester United í ansi mörg ár, árið 1993. Cantona á Selhurst Park og “when the seagulls follows the trawler” blaðamannafundurinn í kjölfarið. Wenger kemur inn 1997 og breytir deildinni. 99' - Þrennan hjá Manchester United. 2004 - Arsenal Invincibles - fer ósigrað í gegnum mótið. 2005 - José Mourinho, The Special One, kemur með stormi til Bretlands. 2008 - Tímabilið sem Ronaldo verður að markamaskínu, sem virðist engan endi ætla að taka. Ekkert þessara stóru augnablika varð þó fyrir valinu hjá Arnari. Honum rennur seint úr minni sigurmark Sergio Aguero gegn QPR í uppbótartíma vorið 2012 sem tryggði Manchester City fyrsta enska meistaratitilinn á dramatískan hátt í lokaumferð deildarinnar. City hafði verið undir á 89. mínútu en jöfnunarmark Edin Dzeko á þeirri nítugustu og magnað mark Argentínumannsins veittu liðinu titilinn á kostnað Manchester United sem hafði gert sitt og unnið Sunderland í norðrinu. Klippa: Enska augnablikið: Sigurmark Aguero fyrir titlinum „En ég ætla að velja mark Sergio Aguero því það var ekki aðeins skorað á dramatískan hátt á sama tima og United var nánast byrjað að fagna í Sunderland heldur markaði þetta upphaf Manchester City og kynnti þá til leiks sem dóminerandi afl i enskum fótbolta.“ „Ég tengi svo við þetta sem þjálfari að vera með lið sem er að keppa við stóru strákana sem gera allt til þess að halda þér niðri. Þú þarft eitt augnablik til að sýna að þú sért mættur á stóra sviðið til að ekki bara vera með - heldur til að taka við,“ segir Arnar sem þekkir til þess sem þjálfari Víkings, lið sem var í neðri hluta deildarinanr þegar hann tók við þjálfun þess fyrir sumarið 2019. Undir hans stjórn varð Víkingur bikarmeistari fjórum sinnum og Íslandsmeistari tvisvar. „Koma Guardiola 2017 breytti síðan öllum enskum fótbolta til eilífðar. Ekki bara fótboltinn heldur áhrif hans út í þjálfarasamfélagið. Mest stúderaði þjálfari sögunnar, epísk samkeppni við Klopp. Og núna eru fyrrverandi aðstoðarmenn hans að gera góða hluti, líkt og Mikel Arteta og Enzo Maresca.“ Sigurmark Aguero frá 2012 má sjá í spilaranum. Arnar verður sérfræðingur í setti í þáttagerð Sýnar Sport í kringum enska boltann í vetur. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. 13. ágúst 2025 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. 13. ágúst 2025 15:00