Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 18:00 Hlynur Bergsson með frábæran sigur á sterku móti í Svíþjóð. WAGR Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Leikið var á Forsback Golfclub vellinum og endaði Hlynur á 12 undir pari, einu höggi á undan Adam Wallin. Best gekk honum á fyrsta deginum þegar hann spilaði á 66 höggum en Hlynur var einu höggi frá Carl Annerfelt þegar fimm holur voru eftir en náði í þrjá fugla á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Hlynur var í 52. mótaraðarinnar fyrir mótið en sigurin skaut kappanum upp í 25. sætið. Fimm efstu í lok mótaraðarinnar munu fá þátttökurétt á HotelPlanner mótaröðinni á næsta tímabili en þar spila þeir Haraldur Franklín Magnús, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Nick Carlson. Golfsamband Íslands greindi frá sigrinum og fer nánar í saumana á gengi Hlyns í mótinu. Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Leikið var á Forsback Golfclub vellinum og endaði Hlynur á 12 undir pari, einu höggi á undan Adam Wallin. Best gekk honum á fyrsta deginum þegar hann spilaði á 66 höggum en Hlynur var einu höggi frá Carl Annerfelt þegar fimm holur voru eftir en náði í þrjá fugla á lokasprettinum og tryggði sér sigurinn. Hlynur var í 52. mótaraðarinnar fyrir mótið en sigurin skaut kappanum upp í 25. sætið. Fimm efstu í lok mótaraðarinnar munu fá þátttökurétt á HotelPlanner mótaröðinni á næsta tímabili en þar spila þeir Haraldur Franklín Magnús, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Nick Carlson. Golfsamband Íslands greindi frá sigrinum og fer nánar í saumana á gengi Hlyns í mótinu.
Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira