Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:02 Lamine Yamal og Robert Lewandowski sluppu við leikbann fengu væna sekt. Getty/Maria Gracia Jimenez Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn